höfnin inni í REYKJANES UNESCO GLOBAL GEOPARK


Skoðaðu gagnvirkt 360°

yfirsýn frá Keflavíkurhöfn

360° yfirsýn

Þjónusta

Skipaþjónusta

Reykjaneshöfn selur vatn og rafmagn til báta og skipa sem eru í viðlegu í höfnum Reykjaneshafnar.

Vigtun og skráning

Hafnarvog sem staðsett er við skrifstofu Reykjaneshafnar að Víkurbraut 11 við Keflavíkurhöfn

Dráttarbátaþjónusta

Reykjaneshöfn rekur dráttarbátinn Auðunn, hann notaður til flutnings á hafnsögumanni út í fraktskip sem koma til hafna Reykjaneshafnar ásamt því að aðstoða viðkomandi fraktskip við að komast að viðlegukanti.

Íssala

Reykjaneshöfn selur ís til fiskiskipa og vinnsluaðila, en ísafgreiðslan er við gafl Ísturnsins á Njarðvíkurhöfn og afgreiðist í ílát eða farartæki á vegum kaupenda.

Lóðir og lendur

Reykjaneshöfn á lóðir og lendur við hafnarsvæði hafnarinnar sem úthlutað er og leigðar undir ýmsa atvinnustarfsemi.

Skemmtiferðaskip

Reykjaneshöfn býður upp á þjónustu við skemmtiferðaskip í Keflavíkurhöfn þar sem stutt er í þjónustu í miðbæ Reykjanesbæjar.

Hafnirnar

Helguvík

Helguvík er stórskipahöfn með mikið athafnasvæði fyrir gámageymslur, vöru- og frystigeymslur.

Helguvík

Keflavík er með eldri höfnum samlagsins en samt hin fullkomnasta. Nýlega endurbyggð með grjótvarnargarði og auðveld innsigling með gott dýpi.

Helguvík

Njarðvík er fisklöndunarhöfnin með eina bestu ísafgreiðslustöð við Faxaflóa á hafnarkantinum. Frysti- og kæligeymslur eru við hafnarbakkann.

Helguvík

Helguvík er stórskipahöfn með mikið athafnasvæði fyrir gámageymslur, vöru- og frystigeymslur.

Helguvík

Keflavík er með eldri höfnum samlagsins en samt hin fullkomnasta. Nýlega endurbyggð með grjótvarnargarði og auðveld innsigling með gott dýpi.

Skipakomur

Share by: