höfnin inni í REYKJANES UNESCO GLOBAL GEOPARK
Skoðaðu gagnvirkt 360°
yfirsýn frá Keflavíkurhöfn
Þjónusta
Hafnirnar

Helguvík er stórskipahöfn með mikið athafnasvæði fyrir gámageymslur, vöru- og frystigeymslur.

Keflavík er með eldri höfnum samlagsins en samt hin fullkomnasta. Nýlega endurbyggð með grjótvarnargarði og auðveld innsigling með gott dýpi.

Njarðvík er fisklöndunarhöfnin með eina bestu ísafgreiðslustöð við Faxaflóa á hafnarkantinum. Frysti- og kæligeymslur eru við hafnarbakkann.